Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
7.4.2008 | 22:55
Liverpool - Arsenal þrennan
Já .. Fyrsti leikurinn fór fram á Emirates vellinum í lundúnum og þar voru bæði lið i góðu formi og vel stemd í leikinn en arsenal byrjaði leikinn betur og fékk strax góð færi .. en við strákarnir voru í egilsbúð og horfðum á leikinn þar .. en allir af okkur eru liverpool-menn og við héldum allir að liverpool gengi vel í þessum leik .. og svo var rauninn .. 1-1 á útivelli frábær úrslit .. heimaleikurinn eftir .. svo helgina eftir var strax aftur erfiður leikur við arsenal .. en þá tók benitez áhættu en samt gáfaða áhættu og tók Gerrard og Torres úr liðinu og setti stóra kallinn hann Crouch og svo e-rn allveg óþekktan ungling en það gekk vel þar sem Crouch skoraði og ungi drengurinn stóð sig með sóma og leikurinn endaði 1-1 aftur á útivelli .. en svo á morgun eiga liverpool erfiðan leik við arsenal heima en þeir munu koma í góðu formi og vel stemdir í þann leik , vissir um að vinna hann .. og maður veltir því fyrir sér að kíkja í egilsbúð aftur og sjá liverpool eiga annan góðan leik ..
You'll Never Walk Alone!!
GOOO Liverpool .. Bjarki
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar