Á að hækka bílprófsaldurinn í 18 ár ?

Á að hækka aldurinn ? það er nú góð spurning .. persónulega þá finnst mér að það ætti að hækka aldurinn vegna alltof margra slysa hjá unglingum en samt langar mér að fá prófið fyrr auðvitað!,,en það hefur sína kosti og galla !!kostirnir eru væntanlega þessir: Að við fáum fyrr bílpróf og ja.. ókostir eru þessir að : Fólk mun verða pirrað á þessu og mun bara einfaldlega ræna bílum(unglingar)og fara keyra yngri og þá verður mikið meira að gera hjá lögreglunni þannig samt væri allt í lagi að prófa að hafa aldurinn 18 ár en samt langar mér meira að hafa það 17 ár

en hvað finnst þér ?

 

                                           DJ Bjarki over


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Þór Gunnarsson

ágæt blogg

Atli Þór Gunnarsson, 27.9.2007 kl. 13:47

2 identicon

Sæll Bjarki. Þetta er eitthvað sem margir hafa velt fyrir sér og það sem Sveinn Elías segir finnst mér afskaplega vanhugsað að segja. Í að minnsta kosti 20 ár, nei veistu það gengi aldrei upp.

Mér finnst persónulega allt í lagi að hækka þetta uppí 18 ára enda eru menn og konur sjálfráða þá. Einnig finnst mér að þú megir drekka áfengi 18 ára enda með öllu hreint fáránlegt að fólk megi gifta sig 18 ára en megi ekki skála í kampavín.Þetta á allt að miðast við einn ákveðinn aldur og tel ég að 18 ára sé fínt viðmið. Hins vegar finnst mér sniðugt eins og þeir gera hérna í Noregi en það er að bílprófið er mjög dýrt og mikið um að fólk klári nám og annað slíkt áður en að það tekur bílpróf og veit ég um mörg dæmi þar sem fólk tekur ekki bílpróf fyrr en 22-23 ára gamalt. Bílprófið er líka mjög dýrt hérna og hef ég heyrt tölur frá 230-450 þúsund íslenskra fyrir venjulegt bílpróf. Sumum finnst þetta eflaust brjálæði og mismunun á stéttir landsins. Það má svo sem alltaf setja það fyrir sig en þetta minnkar líka slysatíðni ungra ökumanna. Ég veit ekki til þess að foreldrar hér borgi fyrir bílpróf barnanna eins og íslendingar gera. Ég veit um tugi tilfella á Íslandi þar sem foreldrum finnst nú ekki tiltökumál að borga 100þúsund fyrir svona EF barnið stendur sig í skóla,EF barnið reykir ekki,EF barnið drekkur ekki. Þetta eru svo kjánalegar aðferðir því börnin okkar fara á bakvið okkur á hverjum einasta degi og þið foreldrar sem haldið öðru fram eruð einstaklega illa upplýst hvað þetta varðar. Þið haldið að þið vitið öll trixinn í bókinni en þið gerið það ekki. Ég á son sem er unglingur og þó hann búi hjá móður sinni þá veit ég allveg um hvað ég er að tala og ég er einn af þessum foreldrum sem gerir mér ekki grein fyrir þessu öllu enda börnin ansi hreint lunkinn í að fela hlutina fyrir okkur.

Ég sem faðir segi 18 ár á allt saman og það auðveldar ríkinu mikla lagagerðir í framtíðinni.

Júlli (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 05:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bjarki Fannar Birkisson
Bjarki Fannar Birkisson
ég er 93 Módel frá neskaupstað
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband